Spilverk I – selt

Akrýl á striga – 50×50 cm. Verkið er selt. Verkið er tjáning á gleði og þakklæti sem fylgja því að stilla sig inn á bylgjulengd þeirra töfra sem búa í tónlist. Form, litir, bylgjur og tilvísanir í tónlist mynda leik og gleði sem listamaðurinn upplifir í gegnum tónlist.

Read more "Spilverk I – selt"