Sumarið 2024 var viðburðaríkt hjá listamanninum sem tók þátt í tveimur samsýningum, Öldurót á Sjómannadaginn í Vestmannaeyjum og á Mærudögum á Húsavík. Þar að auki var einkasýningin SkapAndi haldin í Hörpu á Menningarnótt. Allar sýningarnar voru vel sóttar og þakkar listamaðurinn gestum fyrir komuna. SkapAndi var styrktarsýning fyrir Kvennaathvarfið og var fimmta einkasýningin í sýningarröðinni…
Read more "Einkasýningin SkapAndi í HÖRPU"