Lítil sýning í Skúmaskoti

Andrea Ólafs sýnir nokkur verk á Veggnum í Skúmaskoti á aðventunni í ár. Þar verða þrjú frumverk sem unnin eru með akrýl á striga, en að auki verða til sýnis og sölu nokkur árituð hágæðaeftirprent af völdum verkum.