Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu

Andrea Ólafs lagði fram tvö verk í listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu sem hófst á heimasíðu Gallerí Foldar þann 29. október. Verkin verða til sýnis í sýningarrými Foldar á Rauðarárstíg. Góðgerðarkvöld fer fram þar þann 3. nóvember.  Safnað er fyrir stærra og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið en yfir 700 konur leita þangað árlega í leit að ráðgjöf og…

Read more "Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu"

Góðar viðtökur með dúndurstarti

Andrea Ólafs opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerý Grásteini á Menningarnótt. Viðtökur fólks fóru langt fram úr væntingum listamannsins, hundruðir manna heimsóttu sýninguna og meirihluti verkanna seldust á fyrstu tveimur klukkutímunum. Sýningin mun standa til 30. ágúst svo enn er tækifæri að ná sér í verk frá þessu fyrsta tímabili listsköpunar í lífi nýs listamanns.…

Read more "Góðar viðtökur með dúndurstarti"