Fyrsta einkasýningin á heimaslóðum

Sköpunargleðinni var deilt á æskustöðvunum í ár með uppsetningu einkasýningarinnar „Þeir fiska sem róa“ á Húsavík á Mærudögum þann 27. júlí 2023. Sýningin var sú þriðja í sýningarröð sem kallast „Listin að lifa“ sem fór af stað í tilefni hálfrar aldar afmælis listamannsins í ágúst síðast liðnum. Sýningin var mjög vel sótt og um helmingur verkanna af sýningunni…

Read more "Fyrsta einkasýningin á heimaslóðum"

Listaverk sýnd erlendis

Listsköpun mín hefur nú fangað athygli erlendra aðila út í hinum stóra heimi. Safnstjórar tveggja listagallería höfðu nýlega samband við mig og vilja fá að sýna verkin mín. Það hlýtur að teljast ákveðinn áfangi í frama listamanns. Ég ákvað að þiggja annað boðið og skrifaði nýverið undir samning um birtingu nokkurra listaverka minna hjá Galeria…

Read more "Listaverk sýnd erlendis"

Lykilatriði

Masterkey / Lykilatriði is a large contemporary geometric artwork with a touch of symbolism.

Painted y Andrea Olafs – AndArtica in 2023 with acrylics on canvas.

Read more "Lykilatriði"

Friðarljós

Imagine Peace / Friðarljós is a large contemporary geometric artwork depicting forces of nature guiding towards peace.

Painted by Andrea Olafs – AndArtica in 2022 with acrylics on canvas.

Read more "Friðarljós"

Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu

Andrea Ólafs lagði fram tvö verk í listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu sem hófst á heimasíðu Gallerí Foldar þann 29. október. Verkin verða til sýnis í sýningarrými Foldar á Rauðarárstíg. Góðgerðarkvöld fer fram þar þann 3. nóvember.  Safnað er fyrir stærra og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið en yfir 700 konur leita þangað árlega í leit að ráðgjöf og…

Read more "Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu"

Milli tveggja heima

Between Two Worlds / Milli tveggja heima is a large contemporary geometric artwork with a touch of symbolism.

Painted by Andrea Olafs – AndArtica in 2022 with acrylics on canvas. This piece is available as an NFT as well.

Read more "Milli tveggja heima"