Með á nótunum

Akrýl á striga – 90×60 cm – Til sölu

Verkið vísar til tilfinningalegra tengsla við tónlist. Tónlistin hefur mikil áhrif á vellíðan og sköpunarkraftinn.