Akrýl á striga – 50×50 cm. Verkið er selt. Verkið er tjáning á gleði og þakklæti sem fylgja því að stilla sig inn á bylgjulengd þeirra töfra sem búa í tónlist. Form, litir, bylgjur og tilvísanir í tónlist mynda leik og gleði sem listamaðurinn upplifir í gegnum tónlist.
Read more "Spilverk I – selt"Tag: artworkforsale
Listaverk sýnd erlendis
Listsköpun mín hefur nú fangað athygli erlendra aðila út í hinum stóra heimi. Safnstjórar tveggja listagallería höfðu nýlega samband við mig og vilja fá að sýna verkin mín. Það hlýtur að teljast ákveðinn áfangi í frama listamanns. Ég ákvað að þiggja annað boðið og skrifaði nýverið undir samning um birtingu nokkurra listaverka minna hjá Galeria…
Read more "Listaverk sýnd erlendis"