Taktu flugið

Akrýl á striga – 100×70 cm. Indjáninn varðveitir fornar lækningahefðir með DNA minni. Þrumufuglinn (e. Thunderbird) og nútímatæknin tengja saman tvo heima.

Read more "Taktu flugið"

Tíðarandi I

100×70 cm – Akrýl á striga – Til sölu. Verkið er unnið á haustmánuðum 2022 og hefur að geyma alls kyns tíðni og bylgjulengdir. Hver og ein mannvera stillir sig inn á ákveðna bylgjulengd og getur það farið eftir tíðarandanum í samfélaginu hverju sinni, eða innri tíðaranda í takt við hið kosmíska flæði.

Read more "Tíðarandi I"