Listsköpun mín hefur nú fangað athygli erlendra aðila út í hinum stóra heimi. Safnstjórar tveggja listagallería höfðu nýlega samband við mig og vilja fá að sýna verkin mín. Það hlýtur að teljast ákveðinn áfangi í frama listamanns. Ég ákvað að þiggja annað boðið og skrifaði nýverið undir samning um birtingu nokkurra listaverka minna hjá Galeria…
Read more "Listaverk sýnd erlendis"![Andrea Olafs-Galeria Azur, Madrid](https://mli98ul53v8p.i.optimole.com/W5bzmwk-gxI4HNmh/w:150/h:197/q:mauto/f:avif/https://i0.wp.com/andreaolafs.is/wp-content/uploads/2023/05/Screenshot-2023-05-16-14.18.08.png?fit=150%2C197&quality=99&ssl=1)