Andrea Ólafs opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerý Grásteini á Menningarnótt. Viðtökur fólks fóru langt fram úr væntingum listamannsins, hundruðir manna heimsóttu sýninguna og meirihluti verkanna seldust á fyrstu tveimur klukkutímunum. Sýningin mun standa til 30. ágúst svo enn er tækifæri að ná sér í verk frá þessu fyrsta tímabili listsköpunar í lífi nýs listamanns.…
Read more "Góðar viðtökur með dúndurstarti"Tag: Iceland
The Incredible Machine – selt
The Incredible Machine / Mögnuð Maskína is a contemporary geometric artwork inspired by Wassily Kandinsky, who is sometimes referred to as the father of abstract art.
Painted by Andrea Olafs – AndArtica in 2021-2022 with acrylics on canvas. This piece is available as high quality prints and as NFT.
Read more "The Incredible Machine – selt"