Himnagangverk

Akrýl á striga – 40×40 cm – Til sölu.

Frumverkið hefur verið innrammað í svörtum flotramma sem er innifalinn í verðinu.
Árituð eftirprent eru fáanleg eftir pöntun.

Í Himnagangverkinu leik ég mér að samspili himintunglanna og leyfi reglu og leik að kallast á. Ekki er laust við að þarna gæti Suður-Amerískra áhrifa í litavali sem og Kandinsky áhrifa í skerpu og formum.