Himnagangverk – selt

Akrýl á striga – 40×40 cm.

Í Himnagangverkinu birtist leikur að samspili himintunglanna þar sem regla, skerpa og léttur leikur að formum fá að kallast á. Ekki er laust við að þarna gæti Suður-Amerískra áhrifa í litavali.