Taktu flugið

Akrýl á striga – 100×70 cm. Indjáninn varðveitir fornar lækningahefðir með DNA minni. Þrumufuglinn (e. Thunderbird) og nútímatæknin tengja saman tvo heima.

Read more "Taktu flugið"

Listaverk sýnd erlendis

Listsköpun mín hefur nú fangað athygli erlendra aðila út í hinum stóra heimi. Safnstjórar tveggja listagallería höfðu nýlega samband við mig og vilja fá að sýna verkin mín. Það hlýtur að teljast ákveðinn áfangi í frama listamanns. Ég ákvað að þiggja annað boðið og skrifaði nýverið undir samning um birtingu nokkurra listaverka minna hjá Galeria…

Read more "Listaverk sýnd erlendis"

Lykilatriði

Masterkey / Lykilatriði is a large contemporary geometric artwork with a touch of symbolism.

Painted y Andrea Olafs – AndArtica in 2023 with acrylics on canvas.

Read more "Lykilatriði"