Akrýl á striga – 50×50 cm. Rammað í svartan flotramma. Til sölu. Fyrir mér eru T Ö F R A R í tónlist. Í henni felst upplyfting fyrir sálina/sinnið og hún er að mínu mati risastór gjöf til mannkyns. Hér er á ferðinni tjáning á gleði, upplyftingu og þakklæti. Þarna eru ýmis form sem sýna…
Read more "Spilverk II"Tag: málverk
Spilverk I – selt
Akrýl á striga – 50×50 cm. Verkið er selt. Verkið er tjáning á gleði og þakklæti sem fylgja því að stilla sig inn á bylgjulengd þeirra töfra sem búa í tónlist. Form, litir, bylgjur og tilvísanir í tónlist mynda leik og gleði sem listamaðurinn upplifir í gegnum tónlist.
Read more "Spilverk I – selt"HAFSAUGA – selt
Akrýl á striga – 100×100 cm. Verkið er selt. Hafsauga er leikur að hugmyndinni um portal.
Read more "HAFSAUGA – selt"Með réttu ráði
Akrýl á striga – 90×60 cm – Til sölu Verkið vísar til töfra tónlistarinnar og hvernig hún getur haft áhrif á tilfinningalífið.
Read more "Með réttu ráði"Með á nótunum
Akrýl á striga – 90×60 cm – Til sölu Verkið vísar til tilfinningalegra tengsla við tónlist. Tónlistin hefur mikil áhrif á vellíðan og sköpunarkraftinn.
Read more "Með á nótunum"Taktu flugið
Akrýl á striga – 100×70 cm. Indjáninn varðveitir fornar lækningahefðir með DNA minni. Þrumufuglinn (e. Thunderbird) og nútímatæknin tengja saman tvo heima.
Read more "Taktu flugið"Milli tveggja heima – selt
Between Two Worlds / Milli tveggja heima is a large contemporary geometric artwork with a touch of symbolism.
Painted by Andrea Olafs – AndArtica in 2022 with acrylics on canvas. This piece is available as an NFT as well.
Read more "Milli tveggja heima – selt"Mánabaugur – selt
100×70 cm – Akrýl á striga – Eftirprent fáanleg Þetta verk fæddist mjög hratt og örugglega með hugaróma lagsins Moonshadow. Töfrandi tónlist á það til að kveikja hugmyndir. Hinn egypski verndarhringur (e. shen ring) er táknrænn fyrir hið eilífa sköpunarflæði sem hefur ekkert upphaf og engan endi.
Read more "Mánabaugur – selt"Fyrsta einkasýningin á heimaslóðum
Sköpunargleðinni var deilt á æskustöðvunum í ár með uppsetningu einkasýningarinnar „Þeir fiska sem róa“ á Húsavík á Mærudögum þann 27. júlí 2023. Sýningin var sú þriðja í sýningarröð sem kallast „Listin að lifa“ sem fór af stað í tilefni hálfrar aldar afmælis listamannsins í ágúst síðast liðnum. Sýningin var mjög vel sótt og um helmingur verkanna af sýningunni…
Read more "Fyrsta einkasýningin á heimaslóðum"Listaverk sýnd erlendis
Listsköpun mín hefur nú fangað athygli erlendra aðila út í hinum stóra heimi. Safnstjórar tveggja listagallería höfðu nýlega samband við mig og vilja fá að sýna verkin mín. Það hlýtur að teljast ákveðinn áfangi í frama listamanns. Ég ákvað að þiggja annað boðið og skrifaði nýverið undir samning um birtingu nokkurra listaverka minna hjá Galeria…
Read more "Listaverk sýnd erlendis"