Tíðarandi I

100×70 cm – Akrýl á striga – Til sölu. Verkið er unnið á haustmánuðum 2022 og hefur að geyma alls kyns tíðni og bylgjulengdir. Hver og ein mannvera stillir sig inn á ákveðna bylgjulengd og getur það farið eftir tíðarandanum í samfélaginu hverju sinni, eða innri tíðaranda í takt við hið kosmíska flæði.

Read more "Tíðarandi I"

Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu

Andrea Ólafs lagði fram tvö verk í listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu sem hófst á heimasíðu Gallerí Foldar þann 29. október. Verkin verða til sýnis í sýningarrými Foldar á Rauðarárstíg. Góðgerðarkvöld fer fram þar þann 3. nóvember.  Safnað er fyrir stærra og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið en yfir 700 konur leita þangað árlega í leit að ráðgjöf og…

Read more "Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu"

Góðar viðtökur með dúndurstarti

Andrea Ólafs opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerý Grásteini á Menningarnótt. Viðtökur fólks fóru langt fram úr væntingum listamannsins, hundruðir manna heimsóttu sýninguna og meirihluti verkanna seldust á fyrstu tveimur klukkutímunum. Sýningin mun standa til 30. ágúst svo enn er tækifæri að ná sér í verk frá þessu fyrsta tímabili listsköpunar í lífi nýs listamanns.…

Read more "Góðar viðtökur með dúndurstarti"

The Incredible Machine – selt

The Incredible Machine / Mögnuð Maskína is a contemporary geometric artwork inspired by Wassily Kandinsky, who is sometimes referred to as the father of abstract art.

Painted by Andrea Olafs – AndArtica in 2021-2022 with acrylics on canvas. This piece is available as high quality prints and as NFT.

Read more "The Incredible Machine – selt"

Súlnasalur – selt

Akrýl á striga – 40×40 cm – selt Leikur að formum sem dregur fram hughrífandi skerpu, dýpt og mótvægi. Árituð hágæða eftirprent í stærð 40×40 cm eru fáanleg. Vinsamlegast hafið samband til að panta eftirprent eða frumverk í svipuðum dúr í annarri stærð eftir eigin litavali.

Read more "Súlnasalur – selt"